Undir putta

danmorkIsland

Fyrir einu og hálfu ári síðan flutti ég frá Danmörku til Íslands. Það þótti mér merkilegt mjög. Svo merkilegt raunar, að mér fannst ég verða að illústrera það með því að ljósmynda vísifingur minn pota í gamalt hnattlíkan; á Danmörku annars vegar og Ísland hins vegar.

Ekki grunaði mig þá að áður en langt um liði myndi ég flytja til Hollands. Barasta beint UNDIR puttann! Sei sei nei…

En undir þessum putta er æði gott að vera. Mér líður eitthvað svo agalega vel hér og lífið er ljúft. Skólinn er skemmtilegur og krefjandi, Andri er góður og rigningin er góð. Undarlegt samt að rigni svona mikið hérna… ekki er þetta sérlega vatnsheldur putti.

Explore posts in the same categories: Allskyns

4 athugasemdir á “Undir putta”

 1. JKB Says:

  Allt í lagi að vera líka fyrstur til að kvitta hér með hvatningu til frekari skrifa. Takk fyrir og það er kannski allt í lagi að vera undir putta svo lengi sem maður er ekki undir hæl!!

 2. Sigríður Says:

  Til hamingju með að vera fyrstur!
  Og já, ekki er nú betra að vera undir smásjá. (Finnst ég samt eiginlega vera það líka þessa dagana í skólanum, hehe).

 3. Þórunn Says:

  Hlakka til að koma undir puttann einn daginn :)

 4. Sigríður Says:

  Já! Heimsókn! Heimsókn!


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s


%d bloggurum líkar þetta: