Da ‘fro!

Já, já nei það má vel vera að ég sé latur kjáni, retarður og óhæf til bloggskrifa. En eitt get ég þó gert og það er að segja ykkur frá þessu:

Þetta verður villt og tryllt stuð! Andri og félagar í góðri sveiflu!

Ekki er tryllingurinn síðri í ljósi þess að ákveðin Sigríður, sem ég kannast við (þessi sem nennir ekki að blogga) verður shakin’ it uppi við sviðið, í eigin persónu!

Explore posts in the same categories: Allskyns

3 athugasemdir á “Da ‘fro!”

 1. Atli Viðar Says:

  …og hvað gerðist svo?

 2. Sólveig Says:

  þú færð verðlaunin: slappasti bloggari ársin!
  Veivei, til hamingju! Hvernig er tilfinningin?


 3. Elsku Sása…

  Bloggið þitt er svo skemmtilegt alltaf hreint að mig dauðlangar að setja krækju á bloggið mitt… En ég bara hef mig ekki í það fyrist bloggið þitt er svona rænulaust.


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s


%d bloggurum líkar þetta: