Ísland!

Ég er á Íslandi til 30. mars!!!Langar að hitta ALLA og gera ALLT! Vona að ég nái sem flestu af því, já.    

Explore posts in the same categories: Allskyns

3 athugasemdir á “Ísland!”

 1. Sigríðurin sjálf Says:

  ojæja =)

 2. Jóna Birna Says:

  Heyrðu mig góan, eigum við ekki að taka svo sem eins og einn fund á msn á meðan þessari heimför þinni stendur?!

  Var líka að hugsa um annað… ertu búin að skila problemformuleringunni eða ertu búin að fá einhvern til að gera það fyrir þig? Annars get ég nefnilega skilað þessu inn fyrir þig á þriðjudaginn ef þú vilt.

  …væri til í að vera heima núna …djöh!

 3. Sigríðurin sjálf Says:

  Jú, endilega fund, maður! Er svona annað slagið á msn, þar sem ég er að reyna að púsla saman þessarri blessuðu formúleringu. Er samt voða lítið að geta einbeitt mér, hoho. Ætlar maður aldrei að læra af reynslunni?
  =)


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s


%d bloggurum líkar þetta: