Vatn í kaffið

Í dag er rigning.

Svo mikil rigning að kaffibollinn minn þynntist umtalsvert á göngunni milli skólabyggingar A og byggingar D. 

Explore posts in the same categories: Allskyns

4 athugasemdir á “Vatn í kaffið”

 1. Andri Ó Says:

  Má ég draga þá ályktun að þú ættir að fá þér sterkbyggðari bolla (hjá Jónu Birnu e.t.v.?) fyrst hann þynnist við lítilsháttar blautviðri?

 2. Sigríðurin sjálf Says:

  ok. kaffið. díses!

 3. JKB Says:

  Eins og í svo ákaflega mörgu í þessu lífi, er lausnin á þessu vandamáli: LOK.

 4. Sigríðurin sjálf Says:

  Hohoho! banebrydende hugmynd =)


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s


%d bloggurum líkar þetta: