Halló aftur!

 

Já, nú geta flestir verið sammála um að vefsíða þessi hefur ekki verið upp á sitt allra besta undanfarið. Einungis örsjaldan hefur tíst í henni, og þá ekki sérlega hátt eða merkilega.Þar sem þessi síða er mér nánast nauðsynlegur hlekkur við umheiminn, vona ég þó að einhvern langi til þess að líta hingað inn annað slagið. Í dag tilkynni ég nefnilega um upprisu síðunnar, sem verður trylltari en nokkru sinni fyrr.Ég kom til Danmerkur sl. sunnudag og er nú í óða önn við að ná mér eftir langbestu jól þessa áratugar. Maður á nefnilega svo góða að, þannig er nú það.Gleðilegt nýtt ár!

Explore posts in the same categories: Allskyns

6 athugasemdir á “Halló aftur!”

 1. Sólveig Says:

  hey! ég þarf að fá reikningsnúmerið þitt !! Næ aldrei í þig…
  en eins gott að þú standir þig með þessa síðu núna…ég vil gott bloggerí!

 2. Sigríðurin sjálf Says:

  Ha? Reikningsnúmer?
  En hey, hvernig líst þér á skanna-testið mitt??

 3. Sólveig Says:

  haha! þetta er brilliant ;)! Ég segi samt að þú gangir lengra næst og takir brjóstin og rassin á þetta. Ég MANA þig! hahh..núna verður þú að gera það.


 4. Veiiiiii =) Ég dýrka þig og dái :P

 5. Sigríðurin sjálf Says:

  Noh! Það er bara svona!
  En já, Sólveig. Spurðu Andra út í þetta með skannamálin :)

 6. Sólveig Says:

  grrr benny lava!!!


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s


%d bloggurum líkar þetta: