blogg

Síðan mín góða. Já, megi hún lengi lifa.

Vettvangur þar sem ég skrifa um og sýni hluti sem mér finnst skipta máli, og það sem mér finnst skemmtilegt og áhugavert hverju sinni. Bloggsíðan gefur þannig innsýn í það sem ég er að hugsa og gera.
Tíðni bloggskrifa endurspeglar á ákveðin hátt líka hversu mikið ég hef að gera. Því færri færslur, því minni tíma hef ég getað séð af til skrifa.
Bloggleysi er því einnig vitnisburður um líf mitt, og vona ég að háæruverðugir lesendur mínir fyrirgefi mér þögn annað slagið.
Þaðheldégnú!
En jæja, eru ekki allir hressir???

Explore posts in the same categories: Allskyns

One Comment á “blogg”

  1. Helga frænka Says:

    Ég er hress :)


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s


%d bloggurum líkar þetta: