Góðan daginn

Mig dreymdi fílapensil á enni, svo stóran að þegar búið var að kreista hann varð eftir slíkt og þvílíkt ginnungagap að sást gegnum höfuð.

Ég er persónulega voða lítið fyrir draumráðningar.

Explore posts in the same categories: Allskyns

4 athugasemdir á “Góðan daginn”

 1. GAA Says:

  Sjúkket….eins gott.

 2. Sólveig Says:

  stundum ertu skrítin

 3. Bryndís Says:

  Það eru (voru amk) til teiknimyndasögur, held eitthvað tengt MAD tímaritinu, þar sem voru svona ógeðslegar sögur, t.d. gaur með fullt af bólum sem kreysti eina og þá allt í einu spýttist út allur vessinn og blóð og heilinn og allt, ekkert eftir nema hauskúpan.

  Var þetta nokkuð þannig hjá þér?

 4. Helga frænka Says:

  Fílapensillinn er orðinn þreyttur…komdu með e-ð nýtt ;)


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s


%d bloggurum líkar þetta: