Steik

Já, lífið er ekki leiðinlegt í blessaðri Kóngsins þessa dagana.

Í dag var heitasti júnídagur síðustu 5 ára, maður lifandi! Sólin hefur verið fastagestur um helgina, og ég þar með fastagestur á ströndinni. Reyndar hefur græn-bláhvítt hörund mitt ekki borið þess merki, fyrr en í dag! Í dag skarta ég nefnilega hinum myndarlegasta skaðbruna á bakinu, með bikinisnúrumynstri.

Ef ég færi óvarin út núna myndi kvikna í mér. Ég er „hot stuff“.


Smá myndir frá siglingu og grilli með Diego, Anders, Helenu og Sirrý í gær. Ekki amalegt.

Explore posts in the same categories: Allskyns

2 athugasemdir á “Steik”

  1. Helena Says:

    já takk fyrir góða skemmtun í þessari fantastiku siglingu. Hlakka til næste gang! ;)

  2. GAA Says:

    Ótrúlegt að þetta fallega og efnilega fólk skuli vera afkomendur víkinganna, og þó, kannski ekki….
    Flottar myndir á örugglega frábærum degi..
    ly gaa


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s


%d bloggurum líkar þetta: